Fara í efni

2. fundur sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps

Fréttir

1. fundur sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, fimmtudaginn 16. júní 2022 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

 

  1. Skipan í nefndir, ráð og stjórnir.
  2. Kjör sveitarstjórnarfulltrúa.
  3. Minnisblað verkefnastjóra sveitarfélagsins (Valdimars Halldórssonar) um fjárfestingar, fjárhagsstöðu og sameiningarmál lagt fram.
  4. Lausafjárstaða sveitarfélagsins. Afrit af bankareikningum Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps lögð fram til upplýsingar.
  5. Kynning á stöðu við endurbætur á Íþróttamiðstöð (Sportver). Fundargerð frá Faglausn með upplýsingum um endurskoðaða verkáætlun lögð fram.
  6. Tillaga um starfslokauppgjör við oddvita Svalbarðshrepps.
  7. Ráðning endurskoðanda frá og með 1. júní og út árið 2022.
  8. Nafn á nýtt sveitafélag.

 

Þórshöfn, 14. júní 2022.

Valdimar Halldórsson,

verkefnastjóri sveitarstjórnar.