19. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar
19. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, mánudaginn 11. september og hefst fundur kl. 17:00.
Á fundinn mæta á Teams:
a) Almar Eggertsson vegna málefna og framhalds framkvæmda við Naust.
b) Anna Lind Björnsdóttir og Díana Jóhannsd. frá SSNE til að kynna auknar fjárfestingar á NE
D a g s k r á
1. Málefni Nausts, framkvæmdir, verk- og kostnaðaráætlun. Hugsanleg framhald eftir lok framkvæmda á efri hæð. Almar Eggertsson.
2. „Auknar fjárfestingar á NE“ Anna Lind Björnsdóttir og Díana Jóhannsdóttir frá SSNE kynna áhersluverkefni SSNE
3. Fundargerð 15. fundar byggðaráðs frá 24.08.2023
03.1) Tilboð í sorpflokkunarhús
4. Fundargerð 17. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 29.08.2023
04.1) Breyting á innkeyrslu fyrir hugsanlegt bílastæði norðan Kjörbúðar.
5. Fundargerð 3. fundar landbúnaðar- og dreifbýlisnefndar frá 20.08.2023
6. Fundargerð 9. fundar velferðar- og fræðslunefndar 31.08.2023
06.1) Drög að verðskrá VERS
06.2) Starfshlutfall iðjuþjálfa
7. Fundargerð 5. fundar hafnarnefndar 30.08.2023
8. Fundargerð 8. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar 29.08.2023
9. Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur. Bókun á fundi byggðaráðs 20.07.2023
10. Fundargerð 2. vinnufundar vegna framkvæmda við Naust 23.08.2023
11. Fundargerð 8. fundar Jarðasjóðs 06.09.2023
11.1) Samningur um leigu á Hallgilsstöðum
12. Bréf lögreglustjórans á Norðurlandi eystra vegna niðurskurðar á starfi forvarnarfulltrúa
13. Bréf til dómsmálaráðherra vegna embættis fulltrúa á Þórshöfn
14. Drög að viðauka við samning um verkefnið „Betri Bakkafjörður“
15. Skýrsla sveitarstjóra
Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri