Fara í efni

17.júní hátíðarhöld á Svalbarði/Obchody 17 czerwca w Svalbarð

Fréttir
17.júní 2022
17.júní 2022

Kvenfélag Þistilfjarðar í samstarfi við ný sameinað sveitarfélag Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps býður ykkur til hátíðarhalda á 17. júní á Svalbarði.
Dagskrá hefst kl 14 með hátíðarræðu sem Sólrún Arney Siggeirsdóttir flytur okkur og ljóði sem Ásgerður Ólöf Júlíusdóttir fjallkona flytur.
Boðið verður upp á tónlistaratriði en Hafsteinn Hjálmarsson mun mæta og spila nokkur lög af nýútkominni plötu sinni.
Kaffiveitingar í boði sveitarfélagsins.
Að sjálfsögðu munum við svo bregða á leik undir öruggri stjórn Ragnars Skúlasonar.
Hvetjum fólk til að fjölmenna og eiga góða stund saman.
Nefndin

Kvenfélag Þistilfjarðar we współpracy z nowo połączoną gminą Langanesbyggð i Svalbarðshreppur zaprasza na uroczystość z okazji 17 czerwca w Svalbarð.
Program rozpoczyna się o godz. 14 uroczystym przemówieniem wygłoszonym przez Sólrún Arney Siggeirsdóttir oraz wierszem zadeklamowanym przez Ásgerður Ólöf Júlíusdóttir.
Zapraszamy na koncert Hafsteinn Hjálmarsson ,który zagra nam kilka utworów z jego najnowszego albumu.
Gmina zaprasza na kawę i poczęstunek.
Oczywiście odbędą się także gry zespołowe pod nadzorem Ragnara Skúlason.
Zachęcamy wszystkich do spotkania i wpólnej zabawy!.
Komitet