Fara í efni

17. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

17. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 15. júní 2023 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð stjórnar Sambands sveitarfélaga nr. 927 frá 26.05.2023
2. Fundargerð stjórnar Sambands sveitarfélaga nr. 928 frá 02.06.2023
3. Fundargerð 52. fundar stjórnar SSNE 03.05.2023
4. Fundargerð 12. fundar byggðaráðs frá 17.05.2023
     04.01) Stöðugreining úrgangsmála á Norðurlandi vorið 2022
     04.02) Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi
5. Fundargerð 15. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 06.06.2023    
      05.01) Vegagerð við Langholt / Markholt. Hönnunarteikningar og tilboð í vegagerðina.
       05.02) Skipulag við Miðholt breyting.
       05.03) Framkvæmdir við Naust. Fyrirspurn um framkvæmdir á Nausti frá L lista. Framkvæmdir við Naust. Bréf forstjóra og                                               hjúkrunarfræðinga, teikningar og kostnaðaráætlanir.
6. Fundargerð 7. fundar velferðar og fræðslunefndar 10.05.2023
7. Fundargerð 7. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar 06.06.2023
8. Fundargerð velferðar og fræðslunefndar 08.06.2023
9. Miðholt 21 og 27
     09.01 og 09.02) Kaupsamningur, skilalýsing og söluyfirlit.
10. Tillögur að nýjum samþykktum fyrir frístundastyrk Lnb – Lokaútgáfa
11. Samstarfssamningur við Faglausn – endurskoðun
12. Svar FST við áskorun sveitarstjórnar Langanesbyggðar vegna fjarskipta frá 02.06.2023
13. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis frá Enn 1 skálanum ásamt teikningu 22.05.2023
14. Greinargerð vegna kaupa og riftunar á samningi á kaupum á DC 3
15. Minnisblað vegna ráðningar verkefnastjóra Kistunnar frá forstöðumanni ÞÞ
16. Bréf til oddvita og sveitarstjórnar Lnb frá Þorsteini Ægi Egilssyni 24.04.2023
17. Frá L lista. Fyrirspurn varðandi tjaldsvæði ásamt gögnum
18. Frá L lista. Fyrirspurn varðandi Íþróttamiðstöð og hlutverk forstöðumanns
19. Frá L lista. Fyrirspurn um framkvæmdir við Íþróttamiðstöð ásamt gögnum
20. Frá L lista. Strandveiðar
21. Breytt skipulag athafnasvæðis 26.04.2023
22. Tillaga vegna húsahitunar í sveitarfélaginu
23. Bókun um sumarleyfi sveitarstjórnar til 17. ágúst.
24. Kvörtun vegna 5. liðar á 11. fundi byggðaráðs 4. maí. Trúnaðarmál.
25. Skýrsla sveitarstjóra

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri