Fara í efni

16. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

16. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 11. maí 2023 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Ársreikningur Langanesbyggðar fyrir árið 2022. Síðari umræða
2. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. Sveitarfélaga nr. 922 frá 30.03.2023
3. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. Sveitarfélaga nr. 923 frá 05.04.2023
4. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. Sveitarfélaga nr. 924 frá 17.04.2023
5. Fundargerð stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga nr. 925 frá 28.04.2023
6. Fundargerð 11. fundar byggðaráðs frá 04.05.2023
7. Fundargerð 14. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 2.05.2023
8. Tillaga að stofnun húsnæðisfélags.
9. Girðing yfir Brekknaheiði, erindi til Vegagerðarinnar 03.05.2023
10. Gjaldskrá og reglur f. geymslusvæði á gámavöllum, endurskoðun
11. Gjaldskrá og reglur vegna geymslu utan skilgreindra geymslusvæða
12. Tillaga að ráðgjafasamningi um skipulagsmál 2023
13. Erindi frá Fjárfestingafélagi Þingeyinga 28.04.2023
14. Skýrsla sveitarstjóra

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri