Fara í efni

14. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

14. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, miðvikudaginn 19 apríl 2023 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð nr. 921 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga 30.03.2023
2. Fundargerð 50. fundar stjórnar SSNE 15.03.2023
3. Fundargerð 51. fundar stjórnar SSNE 29.03.2023
4. Fundargerð 10. fundar byggðaráðs Langanesbyggðar 13.04.2023
5. Fundargerð 12. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 23.03.2023
     05.01 Bókun nefndarinnar og tillaga um ráðningu umhverfisfulltrúa
6. Fundargerð 13. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 11.04.2023
     06.01 Bílastæði við Langanesveg 1
     06.02 Bókun nefndarinnar vegna bílastæða í miðbæ Þórshafnar
7. Fundargerð 6. fundar atvinnu og nýsköpunarnefndar 11.04.2023
8. Fundargerð 6. fundar velferðar- og fræðslunefndar 13.04.2023
     08.01 Tillaga um breytingar á frístundastyrk.
9. Fundargerð landbúnaðar- og dreifbýlisnefndar 12.04.2023
     09.01 Bókanir landbúnaðar- og dreifbýlisnefndar
10. Ársskýrsla „Betri Bakkafjörður“
11. „Borgað þegar hent er“ skýrsla HMS og Sambands ísl. sveitarfélaga um tilraunaverkefni
     10.01 "BÞHE hraðallinn“ kynning frá fundi Sambands ísl. sveitarfélaga með mögulegum þátttökusveitarfélögum
     10.02 Breytt innheimta fyrir meðhöndlun úrgangs“ Ný löggjöf og stefna um meðhöndlun úrgangs
12. Húsnæðisáætlun fyrir Langanesbyggð, endurskoðuð áætlun.
13. Breyting á götuheitum og númeraröð við Langholt ásamt vegagerð
14. Reikningur frá Norðurþingi vegna málefna fatlaðra fyrir árið 2022
     14.01 Viðauki við fjárhagsáætlun 2022 vegna útgjalda til málefna fatlaðra
15. Bréf frá forstjóra Naust vegna ástands húsnæðis.
     15.01 Teikningar af endurbótum og viðgerðum
     15.02 Kostnaðaráætlun vegna breytinga og endurbóta.
16. Svar neyðarlínunnar vegna áskorunar sveitarstjórnar í fjarskiptamálum
17. Skýrsla um stjórnsýsluskoðun Langanesbyggðar 2022
18. Fyrirspurn frá L lista um stöðu á fyrirhuguðu viðhaldi og viðhaldsframkvæmdum á íþróttamiðstöðinni Veri árið 2023
19. Skýrsla sveitarstjóra

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri