Fara í efni

133. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar, aukafundur

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

133. fundur, aukafundur, sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, fimmtudaginn 2. desember 2021 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð 439. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 12.11.2021
2. Fundargerð 31. fundar stjórnar SSNE, dags. 10.11.2021
3. Fundargerð 6. fundar viðræðunefndar um mögulegrar sameiningar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps, dags. 10.11.2021
3.1. Liður 1. Drög að samþykktum fyrir „uppbyggingarsjóð“ á vegum hins sameinaða sveitarfélags
3.2. Liður 2. Tillaga um formlegar viðræður um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps
3.3. Liður 3. Tillaga um mótun framtíðarsýnar fyrir hið sameinaða sveitarfélag
4. Fundargerð 39. fundar skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 16.11.2021
4.1. Liður 1. Deiliskipulagsbreyting, Fjarðarvegur 2
5. Fundargerð 49. fundar byggðaráðs dags. 25.11.2021
6. Bréf frá UMFL til sveitarstjórnar, dags. 25.11.2021
7. Bréf frá SRN – þakkir fyrir þátttöku í minningardegi
8. Samfélagssáttmáli milli íbúa við Bakkaflóa, Langanesbyggðar og ríkisins vegna byggðar við Bakkaflóa, lokadrög – frá 39. fundi byggðaráðs
9. Samningar um þjónustu byggingafulltrúa og skipulagsráðgjöf
10. Tillaga um aðild Nausts að Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu
11. Heimild til lántöku vegna Fjarðarvegar 5
12. Tillaga að siðareglum Langanesbyggðar, síðari umræða
13. Tillaga að breytingu á reglum um frístundastyrk
14. Álagningarákvæði útsvars 2022
15. Tillögur að breytingum á gjaldskrám, framhald
16. Fjárhagsáætlun fyrir 2022 og þriggja ára áætlun 2023-2025 – fyrri umræða
17. Frá U-lista - Skógræktarátak í LNB
18. Frá U-lista - Íbúðarhúsnæði, þarfagreining og vöntun á húsnæði í Langanesbyggð
19. Frá U-lista - Frárennslismál, útrásir og hreinsun fráveitu.
20. Frá U-lista - Nýsköpunar og menntasetur í Langanesbyggð, Þórshöfn.
21. Frá U-lista - Íþróttahúsið VER, undirbúningur vegna viðhalds og breytinga
22. Frá U-lista - Ráðning verkefnisstjóra vegna Finnafjarðarverkefnisins
23. Skýrsla sveitarstjóra

Komist aðalmaður ekki skal hann boða fyrir sig varamann.

 

Þórshöfn, 30. nóvember 2021.

___________________________

Jónas Egilsson, sveitarstjóri