Fara í efni

130. fundur sveitarstjórnar.

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

130. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Þórsveri, Þórshöfn, fimmtudaginn 16. september 2021 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1) Fundargerð Samband Ísl. Sveitarfélaga nr. 900, dags. 28. ágúst 2021
2) Fundargerð Hafnarsambandsins nr. 436, dags. 20. ágúst 2021
3) Fundagerð verkefnisstjórnar Betri Bakkafjarðar, dags. 8. ágúst 2021
4) Fundargerð íbúafundar á Bakkafirði, dags. 8. september 2021
5) Fundargerð 3., 4., og 5. fundar um sameiningu sveitarfélaga, dags. 6. maí, 23. ágúst og 13. september
6) Fundargerð 44. fundar byggðaráðs, dags. 2. september 2021
7) Fundargerð 45. fundar byggðaráðs, dags. 13. september 2021
8) Fundargerð 22. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar, dags. 1. september 2021
Liður 2) Úttekt á friðlýsingarkostum á Langanesi
9) Fundargerð 23. fundar velferðar og fræðslunefndar, dags. 1. september 2021
10) Fundargerð 36. fundar skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 24. ágúst 2021
11) Fjármálaráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga 7. og 8. október nk.
12) Aðalfundur Fjárfestingarfélags Þingeyinga 23. september nk.
13) Brothættar byggðir ársskýrsla 2020
14) Kynning Umhverfisráðuneytis á gerð skiltis við Heiðarfjall
15) Kynningarbréf til Langanesbyggðar frá Vegagerðinni, dags. 6. september 2021
16) Leiðbeiningar og álit SRN í máli SRN20020089
17) Heilsueflandi samgöngur í Langanesbyggð
18) Bréf HMS til sveitarstjórnar Langanesbyggðar vegna slökkviliðs, dags. 13. september 2021
19) Drög að nýjum verkssamningi vegna sorphirðu
20) Skýrsla sveitarstjóra

Komist aðalmaður ekki skal hann boða fyrir sig varamann.

Þórshöfn, 14. september 2021.

___________________________
Jónas Egilsson, sveitarstjóri