Fara í efni

13. fundur sveitartjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

13. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 16. mars 2023 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Albertína Friðbjörg Elíasdóttir framkvæmdastjóri SSNE kemur á fundinn
2. Fundargerð 48. fundar SSNE frá 10.02.2023
3. Fundargerð 49. fundar SSNE frá 01.03.2023
4. Fundargerð 919 fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 28.02.2023
5. Fundargerð 9. fundar byggðaráðs frá 02.03.2023
      Liður 5: Tillaga um að útvista rekstur tjaldsvæðis á Þórshöfn.
      Liður 6: Breyting á gjöldum; lóðaleigu, vatnsgjaldi og fráveitu.
6. Fundargerð 4. fundar Jarðasjóðs frá 22.02.2022
7. Fundargerð 11. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 07.03.2023
     Liður 5: Minnisblað um hundagerði frá 7. fundi nefndarinnar
8. Fundargerð 5. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar frá 21.02.2023
     Liður 2: Bókun nefndarinnar um salernisaðstöðu á Langanesi og um atvinnustefnu.
9. Fundargerð 1. fundar landbúnaðar- og dreifbýlisnefndar fá 13.02.2023
10. Fundargerð 4. fundar hafnarnefndar frá 08.03.2023
11. Fundargerð 5. fundar velferðar- og fræðslunefndar 09.03.2023
      Liður 6: Samstarfssamningur HNE um skipan og rekstur heilbrigðisnefndar á svæðinu.
12. Endurskipulagning sorpmóttökustöðvar á Þórshöfn, stækkun lóðar, þarfagreining og kostnaður
13. Drög að tillögu um breytingar á efri hæð Nausts
14. Tillaga um tilnefningar í stjórn SSNE
15. Samningur um mötuneyti skóla, endurnýjun samkvæmt samningi dags. 01.02.2023
16. Beitarskúrar, teikningar og tillögur
17. Húsnæðisáætlun - endurskoðun
18. Tillaga um kaup á DC3 í landi Sauðaness
19. Tillaga um að hefja viðræður um kaup á Skeggjastöðum
20. Viðauki við fjárhagsáætlun 2022 vegna launa á Nausti og launa verkefnastjóra á Bakkafirði.
21. Skýrsla sveitarstjóra

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri