Fara í efni

119. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir

119. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í Félagsheimilinu Þórsveri, Langanesvegi 16 Þórshöfn, fimmtudaginn 12. nóvember 2020 og hefst fundur kl. 17:00.

 D a g s k r á

  1. Fundargerð 889. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 16. október 2020
  2. Fundargerð 890. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. október 2020
  3. Fundargerð aðalfundar SSNE 9. og 10. október
  4. Fundargerð 14. fundar stjórnar SSNE, dags. 30. september 2020
  5. Fundargerð 15. fundar stjórnar SSNE, dags. 14. október 2020
  6. Fundargerð aðalfundar Samtaka sjávarútsvegssveitarfélaga, 30. október 2020
  7. Fundargerð aðalfundar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, dags. 3. júní 2020 (ath.)
  8. Fundargerð stjórnar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga, dags. 14. október 2020
  9. Fundargerð 13. fundar stjórnar Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga ses, dags. 27. október 2020
  10. Fundargerð 28. fundar byggðaráðs, dags. 22. október 2020
  11. Fundargerð 29. fundar byggðaráðs, dags. 5. nóvember 2020
  12. Fundargerð 15. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar, 21. október 2020
  13. Fundargerð 25. fundar skipulags- og umhverfisnefndar, 20. október 2020
    1. Liður 1: Tillaga að deiliskipulag – miðsvæði við Fjarðarveg á Þórshöfn
    2. Liður 2: Tillaga að deiliskipulagi – íbúðarbyggð og miðsvæði vestan Langanesvegar á Þórshöfn
  14. Fundargerð 17. fundar velferðar- og fræðslunefndar, dags. 21. október 2020
  15. Boðun 35. landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga 18. desember 2020
  16. Boðun rafræns hafnarsambandsþings 27. nóvember 2020
  17. Tilkynning EBÍ um arðgreiðslur 2020
  18. Níu mánaða rekstraruppgjör Langanesbyggðar 2020 og útkomuspá
  19. Ákvörðun um útsvarsálagningu 2021
  20. Ákvörðun um breytingar á gjaldskrá Langanesbyggðar 2021
  21. Drög að fjárhagsáætlun 2021 – fyrri umræða
  22. Skýrsla sveitarstjóra

 

Þórshöfn, 10. nóvember 2020

Jónas Egilsson,  sveitarstjóri