Fara í efni

115. fundur sveitastjórnar

Fréttir

115. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn að Skólagötu 5 Bakkafirði fimmtudaginn 4. júní 2020 og hefst fundur kl. 17:00.

 D a g s k r á

1)       Fundargerð 883. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 8. maí 2020

2)      Fundargerð 884. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 20. maí
          2020

3)      Fundargerð 422. fundar stjórnar Hafnarsambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 27.
          apríl 2020

4)      Fundargerð 9. fundar stjórnar SSNE, dags. 6. maí 2020

5)      Fundargerð 23. fundar byggðaráðs, dags. 20. maí 2020

6)      Fundargerð 20, fundar skipulags- og umhverfisnefndar, 2. júní 2020

7)      Finnafjörður – FFPA og FFPD, vísað til sveitarstjórnar af 23. fundi byggðaráðs

8)      Aðalfundarboð Lánasjóðs sveitarfélaga, þann 12. júní nk.

9)      Afsláttur eða niðurfelling fasteignagjalda við Covid-19 smithættu

10)    Kosning þriggja manna og þriggja til vara í byggðaráð til eins árs

11)     Ársreikningar Langanesbyggðar 2019, síðari umræða.

12)    Frá U-listanum, Bréf frá samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið vegna kvörtun á
          stjórnsýslu Langanesbyggðar

13)    Frá U-listanum, Finnafjarðarverkefnið, bréf frá landeigendum

14)    Frá U-listanum, Íþróttahúsið Ver, undirbúningur vegna viðhalds og breytinga

15)    Frá U-listanum, Miðsvæði/miðbær á Þórshöfn, skipulag og framtíðarsýn

16)    Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn 2. júní 2020

Jónas Egilsson sveitastjóri