Fara í efni

114. fundur sveitastjórnar

Fréttir

114. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 7. maí 2020 og hefst fundur kl. 17:00.

 D a g s k r á

1)        Ársreikningar Langanesbyggðar 2019, fyrri umræða. Magnús Jónsson lögg. endurskoðandi mætir á fundinn

2)        Fundargerð 881. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 24. apríl 2020

3)        Fundargerð 882. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29. apríl 2020

4)        Fundargerð 22. fundar byggðaráðs

5)        Fundargerð 19. fundar skipulags- og umhverfisnefndar, dags. 5. maí 2020

Liður 1, Óveruleg breyting á aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 - námur

6)        Fundargerð 12. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar, dags. 6. maí 2020

7)        Tillaga um framtíðartíðarfyrirkomulag Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga

8)        Langanesvegur 2 - staða og áætlanir

9)        Dýpkun hafnar á Þórshöfn

10)    Viðauki við fjárhagsáætlun 2020

11)    Skýrsla sveitarstjóra

 

Þórshöfn 5.maí 2020

Jónas Egilsson sveitastjóri