Fara í efni

11. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn 19. janúnar nk. kl.17:00

Fréttir

11. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2, Þórshöfn, fimmtudaginn 19. janúar 2023 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

1. Fundargerð 916. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 14.12.2022
2. Fundargerð 45. fundar SSNE 09.12.2022
3. Fundargerð 7. fundar byggðaráðs 05.01.2023
     Liður 3.1: Úthlutun byggðakvóta, bréf frá matvælaráðuneytinu
     Liður 3.2: Tillaga að sérstökum skilyrðum fyrir úthlutun byggðakvóta
     Liður 3.3: Erindi varðandi breytingu á reglugerð um byggðakvóta.
4. Fundargerð 7. fundar, aukafundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 20.12.2022
     Liður 8: Tillögur frá Dawid smið um aðstöðu fyrir hjólabretti og grillskúra utanhúss á Bakkafirði og Þórshöfn.
     Liður 9: Skipulags- og umhverfisnefnd beinir því til sveitarstjórnar að við úthlutun lóða sem tilbúnar eru til bygginga verði aðeins þau gjöld         sem hafa í för með sér beinan kostnað fyrir sveitarsjóð innheimt s.s. tengigjöld.
5. Fundargerð 8. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 10.01.2023
     Liður 1: Bréf til sveitarstjórna um frumhagkvæmismat líforkuvers í Eyjafirði ásamt lokaútgáfu af matinu.
6. Siðareglur kjörinna fulltrúa
7. Ósk um umsögn á leyfi til skemmtanahalds frá sýslumanni NE 11.01.2023.

Björn S. Lárusson
Sveitarstjóri