Fara í efni

106% aukning í farþegaflugi til Þórshafnar 2021

Fréttir

Mikil aukning varð í farþegaflugi til Þórshafnar árið 2021 miðað við árið á undan. Alls voru farþegar 106% fleiri en árið áður. Þess má geta að til Akureyrar voru fluttir 72% fleiri farþegar, til Húsavíkur 20% og til Grímseyjar var aukningin 88% í fjölda farþega.
Þessar tölur sýna enn betur mikilvægi flugs til Þórshafnar og hve stóru hlutverki það gegnir í samgöngum við Langanesbyggð.