Fara í efni

105. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Fréttir Fundur

105. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggðar verður haldinn í félagsheimilinu Þórsveri fimmtudaginn 17. október 2019 og hefst fundur kl. 17:00.

D a g s k r á

 1. Fundargerð 874. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitafélaga, dags. 27. september 2019
 2. Fundargerð 415. fundar stjórnar Hafnarsambands Íslands, dags. 26. september 2019
 3. Fundargerð 17. fundar Siglingaráðs, dags. 20. júní 2019
 4. Fundargerð 209. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra dags. 26. júní 2019
 5. Fundargerð 210. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlandssvæðis eystra dags. 17. september 2019
 6. Fundargerð fulltrúarráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótarfélag Íslands, dags. 20. sept. 2019
 7. Starf Flugklasans Air 66N, 1. apríl – 11. okt. 2019
 8. Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2019, dags. 8. október 2019
 9. Skólaþingveitarfélaga 2019, erindi Sambands. ísl. sveitarfélaga dags. 19. september 2019
 10. Framkvæmd umbótaáætlunar Grunnskólans á Þórshöfn, frá júlí 2019
 11. Drekasvæðið ehf
 12. Ljósleiðaravæðing vestan Brekknaheiðar
 13. Fjárhagsáætlun HNE 2020
 14. Grænbók – Stefna um málefni sveitarfélaga
 15. Breytingar á fundaplani sveitarstjórnar
 16. Frá U-lista: Húsnæði fyrir eldri borgara
 17. Frá U-lista: Bakkafjörður, staða verkefna og mála almennt á Bakkafirði
 18. Frá U-lista: Finnafjarðarverkefnið – staða mála gagnvart landeigendum o.fl.
 19. Frá U-lista: Íþróttahúsið Ver – staða og næstu skref
 20. Skýrsla sveitarstjóra

Þórshöfn, 15. október  2019

 Elías Pétursson, sveitarstjóri.