Fara í efni

1. fundur sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps

Fréttir

Fundur sveitarstjórnar

1. fundur sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Langanesvegi 2 Þórshöfn, fimmtudaginn 02. júní 2022 og hefst fundur kl. 11:00.

D a g s k r á

  1. Fundagerð yfirkjörstjórnar frá 14. maí sl.
  2. Kjör oddvita og varaoddvita
  3. Ráðningarsamningur verkefnastjóra sameiningarvinnu með stöðu sveitarstjóra frá 2. júní til 31. ágúst.
  4. Fundargerð undirbúningsstjórnar frá 25. maí, bréf til örnefnastofnunar um nafn á nýtt sveitarfélag og verkefnalisti fyrir nýja sveitarstjórn frá KPMG

 

Þórshöfn, 30. maí 2022
Sigurður Þór Guðmundsson
starfsaldursoddviti sveitarstjórnar