Fara í efni
13.10.2007Síðastliðinn föstudag fóru gánamenn í aðrar göngur í Miðfjarðarheiði og fundu þar um 27 kindur og máÞar með segja að göngum séu að mestu lokið.  Búið er að fara í nær allar heiðar tvisv

13.10.2007
Síðastliðinn föstudag fóru gánamenn í aðrar göngur í Miðfjarðarheiði og fundu þar um 27 kindur og má

Þar með segja að göngum séu að mestu lokið.  Búið er að fara í nær allar heiðar tvisvar sinnum.  Göngur hafa

Gengið vel, fé frekar vænt og gánamenn í flestum tilfellum mjög heppnir með veður.

Fjallskilanefnd eystri þakkar öllum þeim sem komið hafa að göngum í haust.

Björn Guðmundur Björnsson