22.04.2007
Geir ÞH dreginn til hafnar
19.apríl 2007 Neta og snurvoðarbáturinn Geir ÞH varð fyrir vélabilun i morgun 6 sjómílur norður af Grenjanesi og óskaði eftir aðstoð.Fossa ÞH kom til hjálpar og dró Geir til Þórshafnar.Smellið á