19.12.2007
Skötuveisla á Bakkafirði
19. desember 2007Ágætu Bakkfirðingar og nærsveitungar. Hin árlega skötuveisla verður í Grunnskólanum á Bakkafirði á Þorláksmessu milli 16:00 og 18:00. Mætum hress og kát með jólaskapið