Fara í efni

Tónleikar

12.09.2007

Gangnafréttir.

Farið var í Saurbæjarheiðina í gær og gekk vel og í morgun var svo byrjað að rétta í MiðfjarðarnesiÍ dag verður svo farið í Staðarheiðina.  Stefnt er að því að reyna ef veður leyfir að far í Þorv
08.09.2007

Vopni fær afhent símahús á Smjörvatnasheiði til umsjónar

Í gær var skrifað undir umsjónarsamning fyrir símahúsið á Smjörvatnsheiði en Björgunarsveitin Vopni kemur til með að hafa umsjón með húsinu næstu árin og mun t.d  nota það sem neyðarskýli.Í húsin
03.09.2007

Verð á grásleppuhrognum rokið upp

4.sept 2007Grásleppuveiðin við Nýfundnaland hefur sjaldan gengið verr er á nýliðinni vertíð. Um 3500 tunnur höfðust á land, sem er rúmlega þriðjungur þess meðaltals sem Nýfundnalendingar hafa átt að v
03.09.2007

Fréttir af Grásleppuveiðum fyrir vestan

Grásleppuvertíðin Stykkishólmsbátar með 553 tunnur9. ágúst sl. lauk grásleppuvertíðinni, með því að bátar í innanverðum Breiðafirði drógu upp netin. Upplýsingar um heildarveiði liggja enn ekki fyrir
03.09.2007

Úthlutað krókaaflamark dregst saman um 22%

3. sept. 2007Fiskistofa hefur sent útgerðum íslenskra fiskiskipa tilkynningu um aflaheimildir á fiskveiðiárinu sem hefst þann 1. september nk. Í krókaaflamarki eru 422 bátar og eru það 88 bátum færra
02.09.2007

Góð berjaspretta

2.sept 2007Mjög góð berjaspretta er á Bakkafirði en miklar rigningar undanfarið hafa verið lynginu góðar.En nú styttist í næturfrostin svo þeir sem vilja ná sér í saft eða sultu,  nú eða þá
28.08.2007

Grásleppuuppgjörið á Bakkafirði

Alls bárust að landi á Bakkafirði 99 tonn og 190kg á vertíðinni 2007.Þetta reiknast sem 668 uppsaltaðar tunnur en aðeins u.þ.b. 224 tunnur af þeim voru verkaðar á Bakkafirði sem er mjög litið miðað vi
21.08.2007

Hestamenn í heimsókn á Bakkafirði

21.08.2007Hér eru myndir frá hestaferð nokkura sveitunga þar sem þeir riðu frá Þistilfirði yfir í Bakkafjörð.
21.08.2007

Svarthöfði í heimsókn ?

Þessa mynd tók vefstjóri af skýji yfir Bakkafirði í júlí, en ef maður notar ímyndunaraflið er hægt að sjá að þarna sé komið eitt af orustuskipum Svarthöfða úr Star Wars myndunum sem George Lucas gerði
18.08.2007

Frá Vegagerðinni

14.8.2007 Vetrarþjónusta Norðaustursvæði 2007-2010, Bakkafjörður Vopnafjörður - VopnafjarðarheiðiVegagerðin óskar eftir tilboðum í snjómokstur og hálkuvarnir með vörubifreiðum, ásamt upplýsingagjöf,