Fara í efni

Yfir 650 tunnur saltaðar á Bakkafirði

Tónleikar
11. maí 2008Grásleppuveiðin á Bakkafirði hefur gengið vel og er búið að salta yfir 600 tunnur í Toppfiski á Bakkafirði. Einnig er saltað í  Halldór fiskverkun á Bakkafirði og eru&n

mynd : www.smabatar.is

11. maí 2008
Grásleppuveiðin á Bakkafirði hefur gengið vel og er búið að salta yfir 600 tunnur í Toppfiski á Bakkafirði.

Einnig er saltað í  Halldór fiskverkun á Bakkafirði og eru þar komnar um 50 tunnur uppsaltaðar en það er stutt síðan bátar útgerðarinnar fóru á Grásleppuveiðar.  

Önnur saga er að segja frá Borgarfirði Eystri en þaðan berast fréttir af einni lélegustu vertíð lengi.

Mynd: www.smabatar.is