Fara í efni

Veiðin í September

Tónleikar
6. október 2008Frekar rólegt er hjá sjómönnum svona í upphafi kvótaárs. En gengi Krónunar ætti að lífga þá við og meiri veiði er veður leyfir verður líklega í október. BáturVeiðarfæriUppista

6. október 2008

Frekar rólegt er hjá sjómönnum svona í upphafi kvótaárs. En gengi Krónunar ætti að lífga þá við og meiri veiði er veður leyfir verður líklega í október. 

Bátur

Veiðarfæri

Uppistaða afla

Landanir

Afli í Tonnum

Halldór NS 302

Net

Ýsa

2

1,3

Kristín NS 35

Færi

Þorskur

2

3,3

Sól NS 30

Færi

Þorskur

1

0,3

Samtals

afli

september 2008

5

4.9 tonn