Fara í efni

Um björgunarsveitarmál

Tónleikar
26.desember 2007Áhugarmönnum um björgunarsveitamál á Bakkafirði hafa nú skifað undir samkomulag við Björgunarsveitina Hafliða um að starfsstöð björgunarsveitarinnar á Bakkafirði verði innan Hafliða og

26.desember 2007
Áhugarmönnum um björgunarsveitamál á Bakkafirði hafa nú skifað undir samkomulag við Björgunarsveitina Hafliða um að starfsstöð björgunarsveitarinnar á Bakkafirði verði innan Hafliða og verður kölluð "Starfsstöðin Örn".

Starfsstöðinn Örn verður fjárhagslega sjálfstæð starfsstöð innan Hafliða með fimm manna stjórn þar með talið tveimur fulltrúum frá  björgunarsveitinni Hafliða. 

Fyrir hönd stjórnar starfsstöðvar Arnar
Björn Guðmundur Björnsson