Fara í efni

Toppfiskur á Bakkafirði

Tónleikar
19. maí 2008Eftir áramótin hóf Toppfiskur fiskvinnslu á Bakkafirði í húsnæði sem áður var Gunnólfur.ehf. Vefnum barst myndir frá verkuninni sem Kristinn Valberg Jónsson sendi og má sjá að þarna er all

19. maí 2008
Eftir áramótin hóf Toppfiskur fiskvinnslu á Bakkafirði í húsnæði sem áður var Gunnólfur.ehf.

Vefnum barst myndir frá verkuninni sem Kristinn Valberg Jónsson sendi og má sjá að þarna er allt komið á fullt.

Toppfiskur er stöndugt fyrirtæki frá Reykjavík en hjá því starfa yfir 80 manns á landsvísu og framleiðir fyrirtækið yfir 10 þúsund tonn af þorski og ýsu á ári.

P.s( 21 maí 2008. NÝRRI MYNDIR KOMNAR INN)