Fara í efni

Tíður gestur

Tónleikar
Jósef Nidenberger er mörgum Bakkfirðingnum kunnugur en hann var tíður gestur hér á Bakkafirði á árum áður og tjaldaði hann hér rétt fyrir utan þorpið margsinnis.Nú hefur hann farið norðar og hefur hal

Jósef Nidenberger er mörgum Bakkfirðingnum kunnugur en hann var tíður gestur hér á Bakkafirði á árum áður og tjaldaði hann hér rétt fyrir utan þorpið margsinnis.

Nú hefur hann farið norðar og hefur haldið sig nálægt Raufarhöfn í sumar, en þetta er tuttugusta og fimmta sumarið sem hann eyðir hér á landi, mest á norðausturhorninu.

Jósef kom hér við í haust er hann var að leggja í hann aftur til sviss og heilsaði upp á nokkra Bakkfirðinga.

Jóhann Árnason tók þessa mynd af honum á Tanganum á Bakkairði.

Eldri greinar
Líney Sigurðardóttir á Þórshöfn skrifaði um Jósef er hann kom til þórshafnar í vor
.
Grein um Jósef 26. september 2007 eftir Líney Sig.
Grein um jósef eftir Björn Ingimarsson Sveitastjóra. 23 sept 2007.