Fara í efni

Starfsemi vinnuskólans í sumar.

Tónleikar
 Ákveðið hefur verið að starfrækja vinnuskóla á Bakkafirði sumar fyrir börn fædd 1993, 1994 og 1995.  Vinnuskólinn hefst miðvikudaginn 4. júní og starfar til loka júlí.  Skráning fer fr Ákveðið hefur verið að starfrækja vinnuskóla á Bakkafirði sumar fyrir börn fædd 1993, 1994 og 1995.  Vinnuskólinn hefst miðvikudaginn 4. júní og starfar til loka júlí.  Skráning fer fram á skrifstofum Langanesbyggðar.

Flokkstjóri á Bakkafirði verður flokkstjórn í höndum Indriða Þóroddssonar, verkstjóra.