Fara í efni

Samkór í kvöld - komdu með!

Tónleikar
Í kvöld, mánudagskvöldið 23. mars byrja æfingar fyrir kóramót sem verður haldið á Þórshöfn í byrjun maí. Á kóramótið mæta kórar af svæðinu frá Kópaskeri til Vopnafjarðar. Stjórnandi er Mati Í kvöld, mánudagskvöldið 23. mars byrja æfingar fyrir kóramót sem verður haldið á Þórshöfn í byrjun maí. Á kóramótið mæta kórar af svæðinu frá Kópaskeri til Vopnafjarðar. Stjórnandi er Mati Põdro tónlistarkennari og verða æfingar á mánudagskvöldum kl. 20:00 í Þórshafnarkirkju. Þeir sem vilja prófa að syngja í kór í stuttan tíma geta komið inn í þetta verkefni án frekari skuldbindinga og ættu að drífa sig í kirkjuna í kvöld.