Fara í efni

Öskudagur

Tónleikar
25. febrúar 2009Öskudagurinn var skemmtilegur eins og alltaf hér voru alls konar kynja skepnur frá fjallaljónum til kúreka, bófa til ofurhetja veðrið var ekki gott en  ekki létu yngstu íbúarnir þ

25. febrúar 2009
Öskudagurinn var skemmtilegur eins og alltaf hér voru alls konar kynja skepnur frá fjallaljónum til kúreka, bófa til ofurhetja veðrið var ekki gott en  ekki létu yngstu íbúarnir það skemma fyrir sér frekar en oft áður.
Krakkarnir fóru á milli húsa og sungu fyrir íbúa og vinnufólk síðan var komið saman upp í skóla og þar var kötturinn sleginn úr tunnunni og farið í leiki og  svo var nýbakaðar vöfflur með rjóma á eftir.
Myndir Áki G.

Myndir

Kristinn Valberg verkstjóri sendi vefnum svo myndir frá Toppfisk á Bakkafirði en þangað komu börnin í flottu búningunum og sungu fyrir starfsfólkið.
Myndirnar frá Kristni eru í sömu möppu.