Hvalreki í Hvalskoti á Bakkafirði
			
					15.07.2008			
	
                    
                                    
                            Tónleikar                        
                            
            
						15.júlí 2008Hér eru myndir sem Guðmundur Hlífar Ákason tók af hvalreka sem varð í skoti við hliðina á Hvalskoti rétt fyrir austan þorpið á Bakkafirði. Hvalurinn sem er Andanefja er
			15.júlí 2008
Hér eru myndir sem Guðmundur Hlífar Ákason tók af hvalreka sem varð í skoti við hliðina á Hvalskoti rétt fyrir austan þorpið á Bakkafirði. Hvalurinn sem er Andanefja er annar hvalurinn sem rekur á fjörur á Langanessvæðinu á nokkrum dögum en það má segja að hvalskot hafi verið næstum réttnefni í þessu tilfelli.
