Fara í efni

Grunnskólanemendur fóru í réttir

Tónleikar
12 september 2008Grunnskólakrakkarnir á Bakkafirði fóru í réttir á Miðfjarðarnesi þegar gangna menn komu af fjalli. Þar dró hver og einn sitt fé á sinn stað.Í réttinn var á milli 1,500 til 1

12 september 2008
Grunnskólakrakkarnir á Bakkafirði fóru í réttir á Miðfjarðarnesi þegar gangna menn komu af fjalli. Þar dró hver og einn sitt fé á sinn stað.

Í réttinn var á milli 1,500 til 1,800 fjár, mikil gleði skein úr andlitum skólakrakkanna í réttinni eins og sést á myndum.

Myndir tók María Guðmundsdóttir skólastýra.

Heimasvæði Grunnskóla Bakkafjarðar