Fara í efni

Grásleppuveiðin sunnan Langanes

Tónleikar
Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Bakkafirði og Vopnafirði þann 24. apríl.Hæðsti báturinn er Ás NS með 15638 kg í 17 róðrum . En Glettingur N

Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Bakkafirði og Vopnafirði þann 24. apríl.

Hæðsti báturinn er Ás NS með 15638 kg í 17 róðrum . En Glettingur NS er kominn með 10610 kg í sex róðrum sem losar tonn að meðaltali í róðri. Bátarnir eru aðeins með 50 daga sem þeir meiga róa síðan þeir lögðu netin. 

Bátur

Ás

Börkur frændi

Davíð

Edda

Hafdís

Hólmi

Máni

Sæljón

Áfram

Hróðgeir hvíti

Kristín

Glettingur

Auðbjörg

Afli

15638

12430

10972

9077

7663

11479

7625

5695

8390

8028

4920

10610

7379

Fjöldi róðra

17

15

13

13

14

11

12

14

14

13

10

9

12

Dagar

44

44

43

33

33

38

35

33

38

21

21

27

26

Eftir

6

6

7

17

17

12

15

17

12

29

29

23

24

Bátur

Hjördís

Sól

Afli

2489

412

Fjöldi róðra

6

2

Dagar

12

6

Eftir

38

44

Ath þessar tölur geta verið rangar. Sér í lagi dagafjöldinn.

Ef einhverja báta vantar á listann þá endilega látið vefstjora Langanesbyggðar vita á vefstjori@langanesbyggd.is eða sendið SMS 8692431

Aflatölur teknar af vef Fiskistofu. http://www.fiskistofa.is/

Þess má geta að hæsti báturinn á Raufarhöfn er með 32389 kg
 

 Afli báta á Raufarhöfn
 Nanna Ósk ÞH  32389
Björn Jónsson  23446
kristinn ÞH 20883
Gunnþór ÞH  18797
Guðný ÞH  6269
Bára 2174