Fara í efni

Grásleppuveiðar sunnan Langanes

Tónleikar
Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Bakkafirði og Vopnafirði þann 26 maí 2008.Eins og sjá má er veiðin farin að dragast verulega saman og  aðeins 7 bátar

Á meðfylgjandi Töflu má sjá samanlagðan afla þeirra grásleppubáta sem róa frá Bakkafirði og Vopnafirði þann 26 maí 2008.

Eins og sjá má er veiðin farin að dragast verulega saman og  aðeins 7 bátar bátar eiga eftir daga til að veiða.

Bátur

Ás

Börkur frændi

Davíð

Edda

Hafdís

Hólmi

Máni

Sæljón

Áfram

Hróðgeir hvíti

Kristín

Glettingur

Auðbjörg

Afli

19482

13623

12608

14978

13372

16492

10360

9422

8516

13490

12482

16712

12268

Fjöldi róðra

21

16

18

23

24

20

18

23

15

29

28

16

20

Dagar

50

50

50

50

50

50

50

50

50

50

50

50

50

Eftir

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

Bátur

Hjördís

Sól

Á

Tóti

Eva

Halldór

Digranes

Afli

8730

4640

3894

4167

3257

7858

7522

Fjöldi róðra

19

15

7

8

9

11

18

Dagar

44

38

20

26

26

41

37

Eftir

6

12

30

24

24

9

13

Ath þessar tölur geta verið rangar. Sér í lagi dagafjöldinn. Ef einhverja báta vantar á listann þá endilega látið vefstjora Langanesbyggðar vita á vefstjori@langanesbyggd.is eða sendið SMS 8692431Aflatölur teknar af vef Fiskistofu. http://www.fiskistofa.is/