Fara í efni

Góð línuveiði á Bakkafirði

Tónleikar
23 mars 2009Línuveiðin á Bakkafirði er með ágætum þessa dagana því að í síðustu þremur róðrum er Digranesið búið að landa tæpum 20 tonnum og aflinn farið yfir 300 kg á bala.Jóhann Árnason tók þes

23 mars 2009
Línuveiðin á Bakkafirði er með ágætum þessa dagana því að í síðustu þremur róðrum er Digranesið búið að landa tæpum 20 tonnum og aflinn farið yfir 300 kg á bala.

Jóhann Árnason tók þessar mynd af löndun Digranesins á mánudag.