Bakkafjörður 1000 tunnur saltaðar annað sæti á landvísu
			
					25.01.2009			
	
                    
                                    
                            Tónleikar                        
                            
            
						Á síðustu grásleppuvertíð svaraði heildaraflinn til 11.661 tunna af söltuðum grásleppuhrognum.   Mestu var landað í Stykkishólmi þar sem veiðin jafnaðist til 1.282 tunna, næst kom Bakkafjörð
			 Á síðustu grásleppuvertíð svaraði heildaraflinn til 11.661 tunna af söltuðum grásleppuhrognum.   Mestu var landað í Stykkishólmi þar sem veiðin jafnaðist til 1.282 tunna, næst kom Bakkafjörður með 1000 tunnur, Vopnafjörður var með 996 tunnur og á Raufarhöfn var saltað í 950 tunnur.
Á síðustu grásleppuvertíð svaraði heildaraflinn til 11.661 tunna af söltuðum grásleppuhrognum.   Mestu var landað í Stykkishólmi þar sem veiðin jafnaðist til 1.282 tunna, næst kom Bakkafjörður með 1000 tunnur, Vopnafjörður var með 996 tunnur og á Raufarhöfn var saltað í 950 tunnur.
Mikill munur var á síðustu vertíð og vertíðinni 2007.
Verðið helmingi hærra og veiðin rúmum 70% meiri sem svaraði til fimmþúsund tunna.
Heildarmagn vertíðarinnar 2008 var í góðu meðalagi eða þriðjungi yfir meðaltalsveiði sl. 10 ára.