Fara í efni

Áramótabrennan

Tónleikar
1. janúar 2008Ágætis brennuveður var á Bakkafirði  í gærkvöld er kveikt var í brennunni á Dagmálahrauni og hefur sjaldan gengið eins vel að kveikja upp í köstinum að sögn brennustjóra. Siðan var

1. janúar 2008
Ágætis brennuveður var á Bakkafirði  í gærkvöld er kveikt var í brennunni á Dagmálahrauni og hefur sjaldan gengið eins vel að kveikja upp í köstinum að sögn brennustjóra. Siðan var skotið upp flugeldum og nutu Bakkfirðingar einnig flugeldasýningarinnar frá Þórshöfn þvi skyggni var prýðilegt norður yfir Brekknaheiði þar sem Þórshafnarbúar brenndu sinn bálköst.

.

Myndir Áki Guðmundsson

Slökkvilið Langanesbyggðar var á staðnum sjá frétt.