Á sjómannadaginn á Bakkafirði
			
					04.06.2008			
	
                    
                                    
                            Tónleikar                        
                            
            
						4. maí 2008 Á Sjómannadaginn á Bakkafirði var björgunarsveitin Örn með kaffisölu, þar sem húsmæður á staðnum bökuðu glæsilegar tertur og brauðrétti og gáfu sveitinni til fjáröflunnar svo var fari
			4. maí 2008 
Á Sjómannadaginn á Bakkafirði var björgunarsveitin Örn með kaffisölu, þar sem húsmæður á staðnum bökuðu glæsilegar tertur og brauðrétti og gáfu sveitinni til fjáröflunnar svo var farið að sigla með gesti og gangandi, svo var rennt fyrir fiski og nóg af honum þar sem stoppað var.
Kveðja Áki Guðmundsson