Fara í efni

Á NS 191 sekku í höfninn á Vopnafirði

Tónleikar
30 okt. 2007Komið var að trillunni Á NS á neðansjávar  í höfninni á Vopnafirði í morgun. Lítill bátur með utanborðsmótor hafði sokkið með trillunni en hann var bundinn utaná og dregst m

30 okt. 2007
Komið var að trillunni Á NS á neðansjávar  í höfninni á Vopnafirði í morgun.
Lítill bátur með utanborðsmótor hafði sokkið með trillunni en hann var bundinn utaná og dregst með niður.Óskað var eftir aðstoð slökkviliðsins við að dæla úr bátnum og gekk það vel og voru bátarnir síðan hífðir á þurrt.

Ekki er vitað með vissu hvað varð til þess að trillan fór niður en ekki talið ólíklegt að vatn hafi runnið ofan í bátinn úr slöngu sem lá á bryggjunni.

Myndir og frétt vopnafjordur.is