Fara í efni

Sjómannadagshátíðarhöld á Bakkafirði

Tónleikar
Föstudagin 30.maí verður gengið í hús og seldir happdrættismiðar milli kl.21 og 22. Verðum með posa.Laugardagur  31.maí. Dagskrá  inn í nýju höfn: Kl. 16:00  Útsýnisferð og sjóstan

Föstudagin 30.maí verður gengið í hús og seldir happdrættismiðar milli kl.21 og 22. Verðum með posa.

Laugardagur  31.maí. Dagskrá  inn í nýju höfn:
 Kl. 16:00  Útsýnisferð og sjóstangveiði með Marinó og Áka
 Kl  16:00 Keyrt með krakkana á Zodiak bátum
 Kl 19:30 Grillveisla við skólann, hver og einn kemur með mat frá sér og Fjallalamb hf. gefur smakk

Sunnudagur 1.júní  í skólanum
 Kl. 15:30 Hugvekja á Íslensku og Pólsku
 Kl. 16:00 Björgunarsveitar kaffi í skólanum.
     0 - 6 ára: Frítt, 7 - 10 ára: 500 krónur, 11 ára og eldri:  1.000 krónur


Stjórn Björgunarsveitarinnar Örn