Fara í efni

Langanesströnd

Á þessari vefsíðu er að finna ýmsan fróðleik um svæðið sem yfirleitt er nefnt Langanesströnd. Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem byggðasöguvefur, þar sem aðgengileg er á einum stað saga svæðisins frá öndverðu til okkar daga, ásamt ýmsum áhugaverðum upplýsingum.

Hægt er að nýta valmyndina hægra megin eða efnisyfirlitið neðst á þessari síðu til að flakka á viðeigandi umfangsefni.

Heimildum hefur verið safnað saman víða og er einkum byggt á skriflegum heimildum sem birst hafa áður. Hins vegar má finna töluvert efni sem ekki hefur áður birst opinberlega. Hugsunin er sú að efnið stækki með tíð og tíma og eru lesendur því hvattir til að koma á framfæri efni sem rétt er að birtist á síðunni.

Ef þú vilt koma á framfæri athugasemdum eða ábendingum um efni sem er á síðunni eða ætti að vera þar, skaltu endilega hafa samband. Allar ábendingar um villur, sem og um efni sem á erindi á síðuna, eru vel þegnar.

Efni á síðunni er fengið héðan og þaðan. Teljir þú tilefni til að gera athugasemdir vegna efnis á síðunni, s.s. ljósmynda eða annars, er þess vinsamlega óskað að haft verði samband og verður brugðist við með viðeigandi hætti. Sérstaklega er þess óskað að látið verði vita ef á vefsíðunni er efni sem rétthafi þeirra vill ekki að sé birt þar.

Bakkafjörður og nágrenni

Sagan

Útgerð á Langanesströnd

Sveitin

Náttúran

Kirkjan

Skáldin

Þjóðsögur

Uppfært 3. maí 2024
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?