Flöskumóttaka á Þórshöfn
28.02.2017
Fréttir
Fimmtudaginn 2. mars frá kl.13-16 á Þórshöfn
Tekið er á móti á flöskum fyrir aftan vöruskemmuna við Kjörbúðina á Þórshöfn, fimmtudaginn 2. mars nk. milli kl. 13 og 16.