Bingó
20.09.2014
Fréttir
Laugardaginn 20. september ætlar Ungmennafélagið að halda bingó í félagsheimilinu Þórsveri klukkan 14. Glæsilegir vinningar í boði og kaffisala í hléi
Laugardaginn 20. september ætlar Ungmennafélagið að halda bingó í félagsheimilinu Þórsveri klukkan 14.
Glæsilegir vinningar í boði og kaffisala í hléi
Hlökkum til að sjá sem flesta