Upplýsingareitur á Ţórshöfn

Upplýsingareitur á Ţórshöfn Í dag voru veittir styrkir úr Framkvćmdasjóđi ferđamannastađa og er ţetta fyrsta úthlutunin af ţremur á ţessu ári. Alls fengu

Fréttir

Upplýsingareitur á Ţórshöfn

Í dag voru veittir styrkir úr Framkvćmdasjóđi ferđamannastađa og er ţetta fyrsta úthlutunin af ţremur á ţessu ári. Alls fengu 44 verkefni styrk ađ ţessu sinni og nam heildarstyrkupphćđin rúmlega 150 milljónum króna
Verkefnin sem hljóta styrki eru fjölbreytt og kennir ýmissa grasa. Öll eiga ţau ţó sameiginlegt ađ ţeim er ćtlađ ađ stuđla ađ ţeim markmiđum sem sett voru međ stofnun Framkvćmdasjóđsins. Ţar ber hćst uppbyggingu, viđhald og verndun ferđamannastađa í opinberri eigu eđa á náttúruverndarsvćđum um land allt, ađ tryggja öryggi ferđamanna, vernda náttúru landsins og fjölga viđkomustöđum ferđamanna, svo nokkuđ sé nefnt. Áberandi er hve miklu er veitt til hönnunar ferđamannastađa.

Langanesbyggđ hlaut styrk upp á alls kr 1.120.000 út á verkefniđ Upplýsingareitur á Ţórshöfn. Sótt var um styrkinn í samstarfi viđ Ţekkingarnet Ţingeyjinga. Eitt af megin markmiđi verkefnisins er ađ efla upplýsingagjöf til ferđamanna og miđla til ţeirra sögulegum bakgrunni ţorpsins

Nánari upplýsingar um styrkveitinguna má nálgast hér.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar