Unglingadeildin Ţór - dagskrá vorannar 2013

Unglingadeildin Ţór - dagskrá vorannar 2013 Unglingdeildin Ţór í Björgunarsveitinni Hafliđa er nú komin í fullan gang. Fundir eru oftast á miđvikudögum,

Fréttir

Unglingadeildin Ţór - dagskrá vorannar 2013

Unglingdeildin Ţór í Björgunarsveitinni Hafliđa er nú komin í fullan gang.
Fundir eru oftast á miđvikudögum, vikulega og hálfsmánađarlega. Fundirnir verđa haldnir í Hafliđabúđ eđa mćting ţar.
Almennt ţá eru öll námskeiđin fyrir aldurinn frá og međ 8 bekk til 18 ára.
Umsjónarmenn eru Siggeir Stefánsson, sími 894-2608 og Ţorsteinn Egilsson, sími 847-6992.

Dagskrá vorannarinnar má nálgast í heild sinni hér


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar