Sumarvinna - Háskólanemar

Sumarvinna - Háskólanemar Ţekkingarnet Ţingeyinga stendur ár hvert fyrir rannsóknaverkefnum sem unnin eru á sumrin í samstarfi viđ háskólanema.

Fréttir

Sumarvinna - Háskólanemar

Ţekkingarnet Ţingeyinga stendur ár hvert fyrir rannsóknaverkefnum sem unnin eru á sumrin í samstarfi viđ háskólanema.
Ţekkingarnetiđ hefur yfir ađ ráđa verkefnasjóđi sem nýst getur til fjármögnunar slíkra sumarverkefna, t.d. til mótframlaga í styrkumsóknum.  Sérstök áhersla er lögđ á verkefni sem tengjast Ţingeyjarsýslum og ađ ţau séu unnin í Ţingeyjarsýslum.      
Ţann 8. mars nćstkomandi rennur út frestur til ţess ađ sćkja um styrk í Nýsköpunarsjóđ námsmanna (rannis.is). Fyrir ţann tíma viljum viđ hvetja áhugasama til ađ hafa samband, bćđi háskólanema í vinnuleit sem og fyrirtćki/stofnanir međ verkefnahugmyndir.
Frekari upplýsingar í síma 464-5100 og í netfanginu ajh@hac.is

Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar