Póstlistar á heimasíđu Langanesbyggđar

Póstlistar á heimasíđu Langanesbyggđar Á heimasíđu Langanesbyggđar er hćgt ađ skrá sig á póstlista sem sveitarfélagiđ mun nota til ađ miđla fréttum af

Fréttir

Póstlistar á heimasíđu Langanesbyggđar

Á heimasíðu Langanesbyggðar er hægt að skrá sig á póstlista en þar er búið er að útbúa þrjá póstlista

Langanesbyggð-fréttir
Langanesbyggð-fundargerðir
Langanesbyggð-kannanir

Þessir póstlistar verða notaðir í þágu sveitarfélagsins til að miðla upplýsingum til íbúa. Íbúar Langanesbyggðar eru hvattir til að skrá sig á póstlistana en það er gert neðst á heimasíðu Langanesbyggðar, langanesbyggd.is. Þeir sem skrá sig á póstlistann fá sendan tölvupóst þegar settar eru inn fréttir, fundagerðir eða sendar eru út kannanir á vegum sveitarfélagsins eða sem sveitarfélagið er beðið um að senda.

Þeir sem skrá sig á póstlistann geta hvenær sem er skráð sig út með því að fara aftur inn í skráningarferlið og skrá sig út.

Er það von sveitarfélagsins að íbúar Langanesbyggðar sem og aðrir sem hafa áhuga á að fylgjast með fréttum úr Langnaesbyggð nýti sér þennan möguleika


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar