Opinn vinnufundur vegna sóknaráćtlunar Eyţings

Opinn vinnufundur vegna sóknaráćtlunar Eyţings Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga bođar til vinnufundar vegna gerđar sóknaraćtlunar Eyţings ţriđjudaginn 15.

Fréttir

Opinn vinnufundur vegna sóknaráćtlunar Eyţings

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga bođar til vinnufundar vegna gerđar sóknaraćtlunar Eyţings ţriđjudaginn 15. janúar kl. 16:00 í Skúlagarđi í Kelduhverfi. Áćtlađ er ađ fundinum ljúki eigi síđar en kl. 19:00.
Fundurinn tekur til starfssvćđis Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga og er viđfangsefni hans  greining vandamála og framsetning hugmynda til lausna á ţremur málefnasviđum sem skilgreind hafa veriđ:
 Atvinnumál og nýsköpun
 Mennta- og menningarmál (hiđ formlega skólakerfi undanskiliđ)
 Markađsmál (ferđaţjónustu og eftir atvikum almennt)

Heitt á könnunni og léttur kvöldverđur (súpa og brauđ) í bođi í fundarlok.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar