Jörđ til leigu

Jörđ til leigu Til leigu er jörđin Hallgilsstađir I í Langanesbyggđ. Á jörđinni er rekiđ 400 kinda bú. Húsakostur er íbúđarhús, steinhús 140 fermetrar,

Fréttir

Jörđ til leigu

Til leigu er jörđin Hallgilsstađir I í Langanesbyggđ. Á jörđinni er rekiđ 400 kinda bú. Húsakostur er íbúđarhús, steinhús 140 fermetrar, 400 kinda fjárhús, stálgrindarhús međ djúpum kjallara og hlađa 339 fermetrar. Hesthús 50 fermetrar. Hús ţarfnast viđhalds. Fullvirđisréttur leigđur međ. Gott rćktađ land alls 36 ha en auk ţess framrćstar mýrar, mýrlendi og mólendi. Lágmarks leigutími er 10 ár.
Allar nánari upplýsingar um jörđina gefur skrifstofustjóri Langanesbyggđar, Sigríđur Jóhannesdóttir á netfangiđ sirry@langanesbyggd.is eđa í síma 468-1220 / 892-0515 eđa Ćvar Rafn Marinósson formađur landbúnađarnefndar í síma 866-6465.

Val á umsćkjenda: Langanesbyggđ tekur miđ af landbúnađarhagsmunum, eftirfarandi atriđi eru metin sérstaklega:
1) Menntun á sviđi landbúnađar og önnur hagnýt menntun.
2) Starfsreynsla í landbúnađi.
3) Ađ áform umsćkjenda um framtíđarnýtingu jarđarinnar teljist raunhćf ađ teknu tilliti til stađhátta.
Auk ţessa getur sveitarfélagiđ óskađ eftir fjárhagslegum upplýsingum frá umsćkjendum.

Ţeir sem hafa áhuga á ţví ađ leigja jörđina eru vinsamlegast beđnir ađ skila inn tilbođi vegna leigu jarđarinnar ţar sem koma fram upplýsingar um ofangreind atriđi og leigufjárhćđ. Tilbođum skal skila inn á skrifstofu Langanesbyggđar eđa á netfangiđ sirry@langanesbyggd.is fyrir 5. mars n.k.

Langanesbyggđ áskilur sér rétt til ađ taka hvađa tilbođi sem er eđa hafna öllum.


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar