Fyrirmyndir á starfssvćđi Ţekkingarnets Ţingeyinga

Fyrirmyndir á starfssvćđi Ţekkingarnets Ţingeyinga Í desember síđastliđnum voru afhentar viđurkenningar Ţekkingarnets Ţingeyinga fyrir ađ vera fyrirmynd í

Fréttir

Fyrirmyndir á starfssvćđi Ţekkingarnets Ţingeyinga

Í desember síđastliđnum voru afhentar viđurkenningar Ţekkingarnets Ţingeyinga fyrir ađ vera fyrirmynd í framhaldsfrćđslu á starfssvćđi Ţekkingarnetsins. 

Ţekkingarnet Ţingeyinga tilnefnir á hverju ári einn til tvo einstaklinga sem Fyrirmynd í framhaldsfrćđslu til Frćđslumiđstöđvar atvinnulífsins. Ađ ţessu sinni voru ţćr Gunnţórunn Ţorgrímsdóttir og Jóhanna Sigríđur Jónsdóttir tilnefndar af Ţekkingarnetinu. Á síđasta ári var tekin upp sú nýbreytni ađ veita ţessum einstaklingum viđurkenningar heima í hérađi.
 
Jóhanna Sigríđur hlaut viđurkenningu Frćđslumiđstöđvarinnar ásamt tveimur öđrum fyrirmyndum

Óskum viđ Jóhönnu Sigríđi innilega til hamingju međ ađ vera Fyrirmynd í framhaldsfrćđslu áriđ 2012. Hún sýnir ţađ og sannar ađ nám í heimabyggđ er valkostur.

Sjá nánari umfjöllun á heimasíđu Ţekkingarnets ŢingeyjingaSvćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar