Fundur í sveitarstjórn

Fundur í sveitarstjórn 73. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggđar, haldinn fimmtudaginn 21. febrúar 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Ţórsveri

Fréttir

Fundur í sveitarstjórn

73. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggđar, haldinn fimmtudaginn 21. febrúar 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Ţórsveri Ţórshöfn. 
     
DAGSKRÁ:
1. Fundargerđ sveitarstjórnar nr. 72
2. Fundargerđ landbúnađarnefndar dags. 5. febrúar 2013
3. Fundargerđ frćđslunefndar dags. 13. febrúar 2013
4. Nefnd um skipulag Eyţings og sóknaráćtlun fundargerđir 1,2 og 3
5. Skýrsla sveitarstjóra
6. Afrit á bréfi Skipulagstofnunar dags. 12. febrúar 2013
7. Afrit af bréfi Skipulagsstofnunar dags. 7. febrúar 2013
8. Bréf vegna landsţings samband íslenskra sveitarfélaga og bođun á ađalfund Lánasjóđs sveitarfélaga ohf.
9. Erindi frá UMFÍ
10. Samantekt vegna íbúafundar um skólamál 14. febrúar 2013
11. Minnispunktar vegna nýs leikskóla 
12. Hallgilsstađir


Ţórshöfn 19. febrúar 2013

Sveitarstjóri


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar