Fundur í sveitarstjórn

Fundur í sveitarstjórn 70. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggđar verđur haldinn fimmtudaginn 10. janúar 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Ţórsveri á

Fréttir

Fundur í sveitarstjórn

70. fundur sveitarstjórnar Langanesbyggđar verđur haldinn fimmtudaginn 10. janúar 2013, kl. 17:00 í félagsheimilinu Ţórsveri á Ţórshöfn. 
     
DAGSKRÁ:
1. Fundargerđ sveitarstjórnar dags. 13.12.2012
2. Fundargerđ frćđslunefndar dags. 05.12.2012
3. Fundargerđ Umhverfis-og skipulagsnefndar dags. 07.01.2013
4. Fundargerđ Eyţings dags. 21.11.2012
5. Fundargerđ Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 12.12.2012
6. Fundargerđ samtaka sjávarútvegsfélaga dags. 11.12.2012
7. Skýrsla sveitarstjóra.
8. Erindi frá Marinó Jóhannssyni og Brynhildi Óladóttur.
9. Bréf frá Fiskistofu vegna sjávarjarđarinnar Brimness.
10. Bréf frá Fiskistofu vegna sjávarjarđarinnar Skoruvíkur.
11.  Bréf frá Lionsklúbbi Húsavíkur.
12. Beiđni um styrk.
13. Bréf frá framkvćmdastjóra Atvinnuţróunarfélags  Ţingeyinga.


Ţórshöfn  8. janúar 2013

Sveitarstjóri


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar